Spurt & Svarað

Algengar spurningar & svör

Það fer algjörlega eftir markmiðum þínum og tíma. 1–3 sinnum í viku, en þú ræður ferðinni. Saman finnum við út hvað hentar þér best til að ná árangri og halda jafnvægi í lífinu.

Já, 100%! Einkaþjálfun hentar sérstaklega vel fyrir byrjendur. Ég kenni þér rétt form, byggi upp sjálfstraust og hjálpa þér að koma þér vel af stað – án þess að þú þurfir að vita neitt fyrirfram. Allir eru velkomnir, sama hvar þeir eru staddir.

Það kemur fyrir! Ég bið þó um að fá tilkynningu með minnst 12–24 klst. fyrirvara svo hægt sé að nýta tímann með öðrum viðskiptavinum. Við finnum nýjan tíma saman þegar það á við –
sveigjanleiki og virðing eru lykilatriði.

Þú þarft aðeins að mæta með þig, gott að vera í þægilegum fatnaði og með vatnsbrúsa. Við æfum í rækt þá er allur búnaður til staðar þar. Ef þú æfir heima eða í online-þjálfun skoðum við hvað þú hefur aðgang að og stillum æfingarnar eftir því.

Nei – allt er aðlagað að þér. Þú þarft ekki að vera í formi til að byrja – það er
einmitt það sem við vinnum að saman!

Þú byrjar með stuttri ráðgjöf eða einkaspjalli í gegnum mailið
aron@thjalfari.hreyfing.is , ég sendi á þig spurningalista svo hægt sé að sérhæfa plan fyrir þig.
Eftir það getum við byrjað

Ég býð upp á mismunandi pakka – bæði staka tíma og mánaðarleg prógrömm
með utanumhaldi. Hafðu samband og ég finn lausn sem hentar þínum
markmiðum og fjárhag.

Það er einstaklingsbundið, en margir byrja að finna meiri orku og sjá
breytingar á fyrstu 3–6 vikum. Samfella, rétt æfingaval og gott utanumhald
skiptir miklu máli.

Í online þjálfun færðu sérsniðna æfingaáætlun, matarplan ef þú vilt, og
reglulegt utanumhald og samskipti í gegnum netið, hægt að hringja líka. Þú
æfir hvar og hvenær þér hentar – með stuðningi frá mér alla leið.

Skráðu þig og taktu fyrsta skrefið í átt að betri líðan!

Bóka prufutíma